Ráðhúsið - Miðborgarþing

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Ráðhúsið - Miðborgarþing

Kaupa Í körfu

Reykjavík | Miðborgarþing var haldið í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Þar kom m.a. fram að nýlega hefði verið stofnað félagið Miðborg Reykjavíkur sem á að standa að hagsmunamálum miðborgarinnar. MYNDATEXTI: Miðborgarþing - Að sögn Júlíusar Vífils Ingvarssonar, formanns Miðborgar Reykjavíkur, er mikilvægt að miðborg Reykjavíkur sé sérstök, áhugaverð og ógleymanleg þeim sem þangað komi. Samvinna borgar og hagsmunaaðila í miðborginni geti ráðið miklu þar um.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar