Fjör í Köldukvísl

Eyþór Árnason

Fjör í Köldukvísl

Kaupa Í körfu

Margeir Alex Haraldsson og Kjartan Jónsson skemmtu sér konunglega í blíðunni. Þeir voru að stunda það að henda sér ofan í hyl Tungufoss en áin Kaldakvísl í Mosfellsbæ rennur niður hann. Þrátt fyrir blíðuna þá tóku strákarnir enga óþarfa áhættu og klæddu sig í blautbúninga til að kólna ekki um of enda gefur nafn árinnar það til kynna að hversu köld hún er.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar