Guðmundur Thoroddsen með sýningu í 101 gallerý

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Guðmundur Thoroddsen með sýningu í 101 gallerý

Kaupa Í körfu

"MIG LANGAÐI til að gera eitthvað æðislega girnilegt og það fyrsta sem kom í huga mér voru vaxtarræktarkarlar og rjómaís. Mér fannst smellpassa saman þessi bleiki rjómaís lekandi yfir gljáandi líkamana," segir Guðmundur Thorodds myndlistarmaður sem opnar sína fyrstu einkasýningu, Rjómaísland, í 101 Gallery í dag. MYNDATEXTI: Rjómaísland - Myndlistarmaðurinn Guðmundur Thoroddsen um það bil að verða kaffærður af rjómaíssflóðbylgju, að því er virðist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar