Guðmundur Thoroddsen með sýningu í 101 gallerý
Kaupa Í körfu
"MIG LANGAÐI til að gera eitthvað æðislega girnilegt og það fyrsta sem kom í huga mér voru vaxtarræktarkarlar og rjómaís. Mér fannst smellpassa saman þessi bleiki rjómaís lekandi yfir gljáandi líkamana," segir Guðmundur Thorodds myndlistarmaður sem opnar sína fyrstu einkasýningu, Rjómaísland, í 101 Gallery í dag. MYNDATEXTI: Rjómaísland - Myndlistarmaðurinn Guðmundur Thoroddsen um það bil að verða kaffærður af rjómaíssflóðbylgju, að því er virðist.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir