Birkir Rafn Gíslason

Eyþór Árnason

Birkir Rafn Gíslason

Kaupa Í körfu

SINGLE Drop er heitið á nýju sólóverkefni gítarleikarans Birkis Rafns Gíslasonar sem smalaði saman góðum hópi tónlistarmanna og hefur gefið út plötu með lögum eftir sig. "Þetta er nýtt sólóverkefni hjá mér, sólóplata sem ég gef út í samstarfi við mína bestu vini," segir Birkir, en á meðal þessara vina hans eru Sign-liðarnir og bræðurnir Ragnar Zolberg og Egill Örn Rafnssynir, og Ásta Sveinsdóttir sem hefur meðal annars sungið með Gus Gus. " MYNDATEXTI: Birkir Rafn - "Ég var búinn að semja fullt af lögum, en aldrei náð að koma þeim frá mér." Heyra má í Single Drop á www.myspace.com/singledrop.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar