ASÍ - gryfjan
Kaupa Í körfu
Sýning s-kóresku listakonunnar Hye Joung Park í Gryfju Listasafns ASÍ er fínleg og hljóðlát í ljóðrænum, öguðum einfaldleika sínum en í henni býr líka broddur. Yfirskriftin "Stungur" vísar til nálsporsins - á sýningunni er m.a. nálapúði og krosssaumsverk úr mannshári - og einnig til hins óhlutbundna; tímans og hverfulleikans sem stóll úr sprungnum leir undirstrikar. MYNDATEXTI: Efnið - "Verkin eru vitnisburður um efnislega tilvist sem tíminn markar spor sín í," segir m.a. í dómi Önnu um sýningu hinnar s-kóresku Hye Joun Park í Gryfju ASÍ.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir