Ísland - Spánn 0:0

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Ísland - Spánn 0:0

Kaupa Í körfu

ÍSLENDINGAR höfðu í fullu tré við stjörnum prýtt HM-lið Spánverja á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Með mikilli baráttu, vel skipulögðum og öguðum varnarleik tókst Íslendingum að gera það sem mótherjum Spánverja á HM í sumar tókst ekki, það er að halda marki sínu hreinu en markalaust jafntefli varð niðurstaðan í veðurblíðunni í Laugardalnum, að viðstöddum tæplega 13.000 áhorfendum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar