Slys við bráðamóttöku Landspítalans við Hringbraut

Slys við bráðamóttöku Landspítalans við Hringbraut

Kaupa Í körfu

MILDI þykir að ekki urðu alvarleg slys á fólki þegar bíl var ekið fram af kanti við bráðamóttöku Landspítalans við Hringbraut í gærkvöld. Slysið varð um kl. 22:30. Svo virðist sem ökumaður hafi ekið á talsverðri ferð upp á járnboga og tekið þaðan stökk í átt að húsi bráðamóttökunnar. Margir gangandi vegfarendur eiga þarna leið um, en bíllinn lenti m.a. á reiðhjólum við húsið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar