Nicholas Burns aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Nicholas Burns aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna

Kaupa Í körfu

NICHOLAS Burns, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, telur ekki að ákvæði í stjórnarsáttmálanum þar sem stríðsreksturinn í Írak er harmaður spilli samskiptum ríkjanna. Þessi ágreiningur sé ekki neitt stórmál. "Ég tel ekki að þau fordæmi það sem við erum að gera þar, satt að segja virðist yfirlýsingin snúast um það sem við gerðum fyrir fjórum árum," segir Burns. MYNDATEXTI: Nicholas Burns

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar