Byggingakrani féll

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Byggingakrani féll

Kaupa Í körfu

HURÐ skall nærri hælum þegar þessi voldugi byggingarkrani valt af flutningabíl og skall á götuna við mót Lönguhlíðar og Flókagötu í gær. Sem betur fer féll hann hvorki á fólk né bíla en einhverjar skemmdir urðu á umferðareyjunni, bæði steypu og gróðri, auk þess sem umferðartafir urðu vegna óhappsins að sögn lögreglunnar, sem leiðbeindi vegfarendum svo þeir kæmust leiðar sinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar