Granítstytta eftir Sigurð Guðmundsson afhjúpuð
Kaupa Í körfu
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri afhjúpaði í gær granítstyttu við heilsuræktarstöðina Laugar. Styttan, sem er fimm metra há og sextán tonn að þyngd, er eftir Sigurð Guðmundsson og var hún búin til í Kína. Sigurður átti á sínum tíma einnig hlut að hönnun skúlptúra sem standa í baðstofu Lauga. Á myndinni eru Guðrún Kristjánsdóttir, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, Björn Leifsson, Sigurður Guðmundsson og Hafdís Jónsdóttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir