Granítstytta eftir Sigurð Guðmundsson afhjúpuð

Granítstytta eftir Sigurð Guðmundsson afhjúpuð

Kaupa Í körfu

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri afhjúpaði í gær granítstyttu við heilsuræktarstöðina Laugar. Styttan, sem er fimm metra há og sextán tonn að þyngd, er eftir Sigurð Guðmundsson og var hún búin til í Kína. Sigurður átti á sínum tíma einnig hlut að hönnun skúlptúra sem standa í baðstofu Lauga. Á myndinni eru Guðrún Kristjánsdóttir, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, Björn Leifsson, Sigurður Guðmundsson og Hafdís Jónsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar