Kauphöllin - Century Aluminum

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Kauphöllin - Century Aluminum

Kaupa Í körfu

VIÐSKIPTI með bréf Century Aluminum Company hófust á First North Iceland markaðnum í gær þegar Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra hringdi opnunarbjöllu markaðarins í kauphöllinni. Century Aluminum er fyrsta félagið á First North Iceland síðan markaðnum var hleypt af stokkunum. Félagið er þegar skráð á Nasdaq og er eina bandaríska félagið sem skráð er í kauphöll OMX á Íslandi og hið fyrsta á bandarískum markaði til að fara í tvíhliða skráningu hér á landi. Ennfremur er það fyrsta nýja félagið til að skrá bréf sín á íslenska MYNDATEXTI Nýskráning Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra og Logan Kruger, forstjóri Century, ásamt Þórði Friðjónssyni, forstjóra OMX á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar