Atli Arnarson og Elva Gísladóttir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Atli Arnarson og Elva Gísladóttir

Kaupa Í körfu

FÓLK sem borðar fisk á auðveldara með að léttast, er lengur mett og hefur minni blóðfitu en fólk sem leggur sér ekki sjávarfang til munns. Þetta er meðal þess sem kom fram í meistaraverkefnum þriggja næringarfræðinga í vor. Rannsóknir þeirra Elvu Gísladóttur, Berthu Maríu Ársælsdóttur og Atla Arnarsonar voru hluti af samevrópsku verkefni sem miðar að því að auka þekkingu á næringarfræðilegum áhrifum sjávarafurða. MYNDATEXTI: Hollur fiskur - Elva Gísladóttir og Atli Arnarson hafa komist að því að fiskmeti hjálpar fólki að léttast. Á myndina vantar Berthu Maríu Ársælsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar