Náttúran í öllu sínu veldi
Kaupa Í körfu
NÁTTÚRAN er ótrúleg og lífsbaráttan stundum hörð. Nú í vikunni varð smásíldin fyrir árás, sem ekki var hægt að verjast. Að öllum líkindum hafa hrefnur, selir og jafnvel þorskar smalað saman smásíld í þétta torfu rétt við ós Blöndu. Þegar dýr undirdjúpanna gerðu árás á síldina neðan frá spriklaði hún í yfirborðinu og skapaði það veizlu fyrir fugla, aðallega máva. Kríurnar litu ekki við þessum fiski. Fjöldi manns varð vitni að þessu í yndislegu veðri, var skyggni gott og sást til allra átta og öllum ljóst á þessari kvöldstund að skaparanum urðu ekki á nein mistök við sköpun á vestanverðu Norðurlandi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir