Morgunverðarfundur um efnahagsbrot

Sverrir Vilhelmsson

Morgunverðarfundur um efnahagsbrot

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er brýnt að efla rannsóknarvinnu vegna efnahagsbrota hér á landi, stytta málsmeðferð m.a. með því að bæta við sérhæfðara starfsfólki, samræma betur hlutverk eftirlitsaðila, hafa sérfræðinga með í ráðum við lagasetningar og gæta þess að refsivarslan fylgi með. Þetta sagði Helgi Magnús Gunnarsson, saksóknari efnahagsbrota hjá Ríkislögreglustjóra, á morgunverðarfundi sem embættið og Samtök atvinnulífsins héldu í gær um efnahagsbrot. MYNDATEXTI: Mannekla - Helgi Magnús Gunnarsson, saksóknari efnahagsbrota, fyrir miðju, vill fjölga starfsfólki við embættið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar