Sjávarbarinn

Sjávarbarinn

Kaupa Í körfu

Hér er fiskur í öndvegi og hér er boðið upp á fjölbreytt fiskhlaðborð bæði í hádeginu og á kvöldin," sagði Magnús Ingi Magnússon, eigandi og matreiðslumeistari á Sjávarbarnum, sem er nýtt sjávarréttaveitingahús við Grandagarð 9 í Reykjavík, þegar Daglegt líf leit þar inn í vikunni og fékk að smakka á fjölbreyttum og girnilegum fiskréttum, sem Magnús Ingi töfraði fram úr eldhúsinu sínu MYNDATEXTI Vertarnir Hjónin Magnús Ingi Magnússon og Anna Lísa Montecello

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar