Nicholas Burns

Sverrir Vilhelmsson

Nicholas Burns

Kaupa Í körfu

Aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, Nicholas Burns, harmar að Bandaríkjamenn séu taldir hafa sýnt tillitsleysi er þeir skýrðu frá brottför varnarliðsins. Kristján Jónsson segir frá fundi með Burns MYNDATEXTI Nicholas Burns, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Carol van Voorst, sendiherra Bandaríkjanna, á rabbfundinum í bústað sendiherrans í gær. Burns, sem er óflokksbundinn embættismaður, er þriðji æðsti maður ráðuneytisins í Washington og var áður fastafulltrúi lands síns hjá Atlantshafsbandalaginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar