Nicholas Burns aðstoðarutanríkisráðherra

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Nicholas Burns aðstoðarutanríkisráðherra

Kaupa Í körfu

Aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, Nicholas Burns, harmar að Bandaríkjamenn séu taldir hafa sýnt tillitsleysi er þeir skýrðu frá brottför varnarliðsins. Kristján Jónsson segir frá fundi með Burns. MYNDATEXTI Nicholas Burns aðstoðarutanríkisráðherra í Ráðherrabústaðnum ásamt Geir H. Haarde forsætisráðherra, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur utanríkisráðherra og Carol van Voorst, sendiherra Bandaríkjanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar