Á Austurvelli

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Á Austurvelli

Kaupa Í körfu

Kampakát í sólinni SANNKÖLLUÐ sumarstemning ríkti á Austurvelli í byrjun vikunnar. Börnin höfðu svo sannarlega ástæðu til að brosa og hlæja enda ekki á hverjum degi sem sumarfatnaðurinn er tekinn fram hér á Fróni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar