Lu Yu leikari
Kaupa Í körfu
LU YU fæddist í Taívan, varð kvikmyndaleikari í Hong Kong og flutti svo til New York til að kenna leiklist og leika á sviði. Núna hefur hann nýlokið tökum á íslensku myndinni Stóra planinu. Við hittumst á skrifstofunni hans í New York, sem að vísu er tæknilega í Vesturbænum. Að baki hans er krítartafla fyllt af kínverskum táknum. Á töflunni er símanúmer veitingastaðar með heimsendingu og vísað í Sun-tzu, Maó formann og Teresu Wang sem var þekkt kínversk söngkona á níunda áratugnum. MYNDATEXTI: Lu Yu - Nafn leikarans þýðir Hreindýrið Jaði. Í Stóra planinu leikur hann sögumann, en einnig rödd sem hljómar í höfðum hinna leikaranna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir