Smásagnakeppni Nýs Lífs

Eyþór Árnason

Smásagnakeppni Nýs Lífs

Kaupa Í körfu

Jónína Leósdóttir hlaut fyrstu verðlaun í smásagnakeppni Nýs Lífs fyrir söguna Leiðarlok. Önnur verðlaun hlaut Sigurlín Bjarney Gísladóttir fyrir Skollaleik og Sirrý Sig. (Sigríður Sigurðardóttir) hlaut þriðju verðlaun fyrir söguna Skuggann. Um 40 sögur voru sendar í keppnina og eru 12 þeirra birtar í sérstöku fylgiriti Nýs Lífs og eru eftir 8 mismunandi höfunda. MYNDATEXTI: Afhending - Guðrún Eva Mínervudóttir dómari, Sigurlín Bjarney Gísladóttir, Sirrý Sig., Guðrún Halla Tuliníus sem tók við verðlaunum Jónínu og Heiðdís Lilja Magnúsdóttir ritstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar