Minningartónleikar um Jeff Buckley

Minningartónleikar um Jeff Buckley

Kaupa Í körfu

TÓNLEIKAR til minningar um bandaríska tónlistarmanninn Jeff Buckley fóru fram í Austurbæ í fyrrakvöld. Buckley drukknaði í Mississippi-fljótinu þann 29. maí árið 1997, þrítugur að aldri. Hann þótti einn efnilegasti tónlistarmaður Bandaríkjanna og hans fyrsta plata, Grace, hlaut framúrskarandi viðtökur gagnrýnenda. Tónleikarnir í Austurbæ áttu upphaflega að fara fram þann 29. maí en fresta þurfti þeim vegna veikinda. MYNDATEXTI: Fjölmenni - Bekkurinn í Austurbæ var þétt setinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar