Minningartónleikar um Jeff Buckley
Kaupa Í körfu
TÓNLEIKAR til minningar um bandaríska tónlistarmanninn Jeff Buckley fóru fram í Austurbæ í fyrrakvöld. Buckley drukknaði í Mississippi-fljótinu þann 29. maí árið 1997, þrítugur að aldri. Hann þótti einn efnilegasti tónlistarmaður Bandaríkjanna og hans fyrsta plata, Grace, hlaut framúrskarandi viðtökur gagnrýnenda. Tónleikarnir í Austurbæ áttu upphaflega að fara fram þann 29. maí en fresta þurfti þeim vegna veikinda. MYNDATEXTI: Fjölmenni - Bekkurinn í Austurbæ var þétt setinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir