Kolbrún Ýr

Eyþór Árnason

Kolbrún Ýr

Kaupa Í körfu

Aðalsmaður vikunnar er sundkona sem vann til fimm verðlauna á smáþjóðaleikunum í Mónakó sem lauk um síðustu helgi. Í sumar vinnur hún sem þjónustufulltrúi í Landsbankanum. MYNDATEXTI: Liechtenstein - Kolbrún á ekki í vandræðum með að velja uppáhalds smáþjóð aðra en Ísland.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar