Þrjár systur sem útskrifast saman

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Þrjár systur sem útskrifast saman

Kaupa Í körfu

ÞAÐ ER ekki daglegt brauð að þrjár systur útskrifist úr Háskóla Íslands sama daginn. Sú er þó raunin nú þegar systurnar Berglind Eva, Ásdís og Auður Benediktsdætur ljúka námi í lyfjafræði, jarðeðlisfræði og íslensku. Brautskráning HÍ fer fram á morgun en ein systranna, Ásdís, missir af henni þar sem hún heldur í könnunarleiðangur á Reykjaneshrygg með rannsóknarskipinu R/V Knorr í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar