Breiðablik - ÍA 3:0

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Breiðablik - ÍA 3:0

Kaupa Í körfu

BREIÐABLIK vann langþráðan sigur í Landsbankadeildinni í ár og um leið langþráðan sigur á Skagamönnum á heimavelli í gærkvöld. Blikar léku við hvern sinn fingur, voru betri á nær öllum sviðum fótboltans og fögnuðu 3:0 sigri sem hefði hæglega getað orðið stærri miðað við gang leiksins. MYNDATEXTI: Tilþrif Magnús Páll Gunnarsson markaskorari Blika sýnir hér skemmtileg tilþrif á Kópavogsvelli í gærkvöld. Félagi hans, Nenad Zivanovic, og Skagamaðurinn Dario Cingel fylgjast spenntir með framgangi mála.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar