Alfreð Gíslason og lærisveinar
Kaupa Í körfu
Í kringum heimsmeistaramótið í handknattleik karla í byrjun þessa árs skapaðist töluverð umræða um að hlúa þyrfti betur að hávöxnum ungum handknattleiksmönnum. Bæði Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari og Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, bentu þá á að einn þátturinn sem bæta yrði í þeirri stefnu HSÍ að halda íslenska landsliðinu áfram í hópi bestu landsliða heims væri að gera átak í þjálfun hávaxinna leikmanna. MYNDATEXTI: Æfing Alfreð Gíslason, t.v. í efri röð og landsliðsþjálfari í handknattleik karla, stýrði æfingu hjá hópi havaxinna handknattleiksmanna í Austurbergi ásamt Borisi Bjarna Abkashev, lengst til hægri í efri röð, hinum þrautreynda handknattleiksþjálfara, sem umsjón hefur haft með verkefninu fyrir HSÍ.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir