Landsliðsæfing HSÍ
Kaupa Í körfu
"ÉG vara ekki við bjartsýni heldur vanmati. Margir halda að eftir eins marks tap ytra þá eigum við sigurinn vísan hér heima en svo er ekki. Serbar hafa yfir að ráða reyndum leikmönnum sem geta leikið betur en í fyrri leiknum og því getur þetta orðið verulega erfiður leikur fyrir okkur," segir Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari í handknattleik, spurður um möguleikana á sigri í síðari landsleik Íslendinga og Serba í undankeppni EM sem fram fer í Laugardalshöll annað kvöld klukkan 20. MYNDATEXTI Tilbúnir Létt var yfir leikmönnum á æfingu á dögunum, m.a. Björgvini Gústavssyni, Loga Geirssyni og Bjarna Fritzsyni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir