17. júní

Ragnar Axelsson

17. júní

Kaupa Í körfu

ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGUR Íslendinga er haldinn hátíðlegur um allt land í dag. Flutt verða ávörp fjallkonunnar, forsætisráðherra og annarra fyrirmenna. Við lýðveldisstofnun árið 1944 var fæðingardagur Jóns Sigurðssonar forseta gerður að þjóðhátíðardegi Íslendinga. Jón fæddist sem kunnugt er á Hrafnseyri í Arnarfirði 17. júní 1811.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar