Steinunn Valdís Óskarsdóttir

Ragnar Axelsson

Steinunn Valdís Óskarsdóttir

Kaupa Í körfu

STEINUNN Valdís Óskarsdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og fyrrverandi borgarstjóri, hefur ákveðið að hætta í borgarstjórn eftir þrettán ára setu. Hún mun tilkynna ákvörðun sína á borgarstjórnarfundi á þriðjudaginn og láta af störfum formlega um næstu mánaðamót. Sem kunnugt er var Steinunn Valdís kjörin á þing fyrir Samfylkinguna í vor. MYNDATEXTI: Á förum - Steinunn Valdís Óskarsdóttir, fyrrverandi borgarstjóri, segir skilið við borgarstjórn um næstu mánaðamót eftir þrettán ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar