Fornbílar fara Konungsveginn

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fornbílar fara Konungsveginn

Kaupa Í körfu

FORNBÍLAKLÚBBURINN og Ferðafélag Íslands efndu í gær til ferðar á fornbílum frá Reykjavík til Þingvalla og Laugarvatns. Tilefnið var að 100 ár voru liðin frá heimsókn Friðriks VIII konungs til Íslands en á sama tíma var lokið við gerð Konungsvegarins um Þingvelli, Laugarvatn, Gullfoss og Geysi, sem er líklega ein dýrasta vegaframkvæmd í sögu landsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar