Sveinn Kristjánsson
Kaupa Í körfu
"Þessi skýrsla er í rauninni alls ekki gerð fyrir nemendur," segir Sveinn Kristjánsson, formaður Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík. "Að mínu mati er það nemendum ekki í hag að nám þeirra sé ódýrt. Það eru önnur atriði sem ráða því hvort nám er gagnlegt eða ekki. Þættir sem skipta nemendur helst máli eru gæði kennslu, notagildi námsefnis og aðgangur að ráðgjöf. Í öllum þessum atriðum kemur Háskólinn í Reykjavík mjög vel út." MYNDATEXTI: "Mér finnst niðurstöðurnar hafa verið settar þannig fram að þær eru frekar líklegar til þess að rugla ungt fólk sem er að velja sér námsleið en hitt."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir