Sveinn Kristjánsson

Sverrir Vilhelmsson

Sveinn Kristjánsson

Kaupa Í körfu

"Þessi skýrsla er í rauninni alls ekki gerð fyrir nemendur," segir Sveinn Kristjánsson, formaður Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík. "Að mínu mati er það nemendum ekki í hag að nám þeirra sé ódýrt. Það eru önnur atriði sem ráða því hvort nám er gagnlegt eða ekki. Þættir sem skipta nemendur helst máli eru gæði kennslu, notagildi námsefnis og aðgangur að ráðgjöf. Í öllum þessum atriðum kemur Háskólinn í Reykjavík mjög vel út." MYNDATEXTI: "Mér finnst niðurstöðurnar hafa verið settar þannig fram að þær eru frekar líklegar til þess að rugla ungt fólk sem er að velja sér námsleið en hitt."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar