Dagný Ósk Aradóttir

Sverrir Vilhelmsson

Dagný Ósk Aradóttir

Kaupa Í körfu

ÉG er búin að lesa skýrsluna spjaldanna á milli og það er ýmislegt í þessu sem kemur svolítið á óvart," segir Dagný Ósk Aradóttir, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Hún er að vonum mjög ánægð með hversu vel skýrslan kemur út fyrir Háskóla Íslands. "Mér finnst flott að fá staðfestingu á því að HÍ sé enn ofaná í þessari samkeppni þrátt fyrir að samkeppnisstaðan sé alveg út í hött eins og bent er á nokkrum sinnum í skýrslunni," segir hún og útskýrir nánar: MYNDATEXTI: "Svo er auðvitað frábært hvað skólinn stendur sig almennt vel þrátt fyrir að hann hafi verið mjög fjársveltur á þessu tímabili."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar