Steinunn Valdís Óskarsdóttir

Ragnar Axelsson

Steinunn Valdís Óskarsdóttir

Kaupa Í körfu

Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og fyrrverandi borgarstjóri, hverfur senn úr borgarstjórn eftir þrettán ára setu. Af því tilefni ræðir hún m.a. um uppruna sinn, stúdentapólitík, ris og fall Reykjavíkurlistans, samstarf félagshyggjuaflanna, starf borgarstjóra, efasemdir kvenna, galla prófkjöra og hið nýbakaða hjónaband Samfylkingarinnar og gamla erkifjandans, Sjálfstæðisflokksins. MYNDATEXTI: Tímamót - "Það er auðvitað svolítið undarleg tilfinning að vera farin að vinna með Sjálfstæðisflokknum í ríkisstjórn. Ég get ekki neitað því. Ég nálgast þetta samstarf hins vegar með opnum huga."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar