17. júní 2006

17. júní 2006

Kaupa Í körfu

ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGURINN var haldinn hátíðlegur um land allt á laugardaginn og fóru hátíðahöld vel fram að sögn lögreglu. Í Reykjavík hófust hátíðahöldin kl. 10 þegar Hanna Birna Kristjánsdóttir, forseti borgarstjórnar, lagði blómsveig að leiði Jóns Sigurðssonar í kirkjugarðinum við Suðurgötu. MYNDATEXTI: Lögreglan í Reykjavík og skátarnir fóru fyrir skrúðgöngunni niður Laugaveginn við undirspil lúðrasveitar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar