17. júní 2007

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

17. júní 2007

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var aldeilis glatt á hjalla hjá yngri kynslóðinni í gær. Veðrið var í þjóðhátíðarskapi og ekkert því til fyrirstöðu að hoppa á sokkaleistunum á stærðarinnar trampólíni sem komið var fyrir í miðborg Reykjavíkur. Fjörið hélt áfram langt fram á kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar