Vatnajökull

Ragnar Axelsson

Vatnajökull

Kaupa Í körfu

Texti frá ljósmyndara: Hvannadalshnjúkur Dyrhamar í forgrunni. 20020116 Lítið verður eftir af jöklunum í aldarlok haldist áfram hlýindi og snjóleysi Vatnajökull hefur þynnst um tvo metra á tveimur árum VATNAJÖKULL hefur þynnst að jafnaði um tæpan metra árlega síðustu tvö árin í kjölfar lítillar vetrarsnjókomu og hlýinda og sú þróun heldur líklega áfram á þessu ári.MYNDATEXTI. Hvannadalshnjúkur er hæsti hluti Vatnajökuls, 2.119 metra hár, en 60% jökulsins eru yfir 1.100 metra hæð. Á myndinni er Dyrhamar í forgrunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar