Mokveiði hjá Magnúsi SH

Alfons Finnsson

Mokveiði hjá Magnúsi SH

Kaupa Í körfu

Bæjarstjórn Snæfellsbæjar lýsir þungum áhyggjum vegna tillagna Hafrannsóknastofnunarinnar um mikinn niðurskurð þorskveiðiheimilda fyrir fiskveiðiárið 2007-2008. Bæjarstjórnin vill að farið verði yfir vinnuaðferðir Hafrannsóknastofnunar og að sjávarútvegsráðherra fari vandlega yfir málin áður en hann taki ákvörðun um niðurskurð aflaheimilda í þorski. MYNDATEXTI: Fiskveiðar - Vertíðin við Breiðafjörðinn var sú besta í mjög mörg ár. Þess vegna efast bæjarstjórn Snæfellsbæjar um nauðsyn þess að skera niður aflaheimildir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar