Steypuframkvæmdir við tónlistarhús

Steypuframkvæmdir við tónlistarhús

Kaupa Í körfu

STÆRSTI steypudagur Íslandssögunnar, eftir því sem best er vitað, var í gær, fyrsta sumardag. Þá var 2.300 rúmmetrum af steinsteypu rennt í botnplötu hins nýja ráðstefnu- og tónlistarhússins við Reykjavíkurhöfn. MYNDATEXTI: Steypa - Það voru höfð snör handtök þegar botnplata nýja ráðstefnu- og tónlistarhússins var steypt í gær. Alls fóru 2.300 rúmmetrar af steypu í botnplötuna og þurfti þrjár steypustöðvar, 25 steypubíla og fjórar steypudælur til verksins auk fjölda starfsmanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar