Steypuframkvæmdir við tónlistarhús
Kaupa Í körfu
STÆRSTI steypudagur Íslandssögunnar, eftir því sem best er vitað, var í gær, fyrsta sumardag. Þá var 2.300 rúmmetrum af steinsteypu rennt í botnplötu hins nýja ráðstefnu- og tónlistarhússins við Reykjavíkurhöfn. MYNDATEXTI: Steypa - Það voru höfð snör handtök þegar botnplata nýja ráðstefnu- og tónlistarhússins var steypt í gær. Alls fóru 2.300 rúmmetrar af steypu í botnplötuna og þurfti þrjár steypustöðvar, 25 steypubíla og fjórar steypudælur til verksins auk fjölda starfsmanna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir