17. júní 2007

Árni Torfason

17. júní 2007

Kaupa Í körfu

ÍSLENDINGAR fögnuðu þjóðhátíðardeginum um land allt í gær með margvíslegum hátíðahöldum. Í Reykjavík var dagskráin með hefðbundnum hætti og hófst hún klukkan 9:55 þegar kirkjuklukkur borgarinnar hringdu hátíðina inn samhljóma. MYNDATEXTI: Hafnarfjörður - Efnilegir nemar í Víkingaskóla barnanna á lokadegi Víkingahátíðarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar