Ísland - Serbía

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ísland - Serbía

Kaupa Í körfu

"MÉR leið alveg skelfilega á lokakaflanum, en okkur tókst að halda fengnum hlut og það er fyrir öllu, en það er alveg ljóst að það fór verulega um mig," sagði Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik, eftir tveggja marka sigur á Serbum, 42:40, í Laugardalshöll í síðari leik þjóðanna um sæti á Evrópumótinu í Noregi í byrjun næsta árs.MYNDATEXTI: Sigurgleði - Birkir Ívar Guðmundsson, Guðjón Valur Sigurðsson og Sverre Jakobsson fagna sigri á Serbum og sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Noregi á næsta ári. Miðopna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar