17. júní 2007

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

17. júní 2007

Kaupa Í körfu

Í gærkvöldi safnaðist mikill mannfjöldi við hólinn til að hlýða á hljómsveitirnar og tónlistarmennina: <3 Svanhvíti, Hress/Fresh, Spooky Jetson, Gordon Riots, Shogun, Steed Lord, Sprengjuhöllina, Benna Hemm Hemm, Ampop, Lay Low og Mezzoforte leika af fingrum fram. Ekki var annað að sjá en ungir sem aldnir skemmtu sér vel. MYNDATEXTI: Fjöldi - Mikið var af fólki í bænum og sumir fengu sér sykurfroðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar