Barnaspítali Hringsins

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Barnaspítali Hringsins

Kaupa Í körfu

Það er óeigingjarnt starf að vinna með veikum börnum. Önundur Páll Ragnarsson kynnti sér sögu Barnaspítala Hringsins og reynslu fólks sem þar starfar og dvelur. Hið nýtískulega sjúkrahús við Gömlu-Hringbraut ber ekki með sér hve löng saga þess er orðin. Það er kennt við kvenfélag sem á ríkan þátt í sögu þess og uppbyggingu, en Hringurinn hefur alla tíð stutt við barnadeild. Hann var stofnaður af 46 konum árið 1904 en meðlimir eru nú um 320 talsins, að sögn formannsins, Rögnu Eysteinsdóttur. MYNDATEXTI: Akútherbergið - Björn Lúðvígsson heila- og taugasérfræðingur, Dagný Guðmundsdóttir sjúkraliði og Ragnheiður Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur og deildarstjóri vökudeildar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar