Barnaspítali Hringsins
Kaupa Í körfu
Það er óeigingjarnt starf að vinna með veikum börnum. Önundur Páll Ragnarsson kynnti sér sögu Barnaspítala Hringsins og reynslu fólks sem þar starfar og dvelur. Hið nýtískulega sjúkrahús við Gömlu-Hringbraut ber ekki með sér hve löng saga þess er orðin. Það er kennt við kvenfélag sem á ríkan þátt í sögu þess og uppbyggingu, en Hringurinn hefur alla tíð stutt við barnadeild. Hann var stofnaður af 46 konum árið 1904 en meðlimir eru nú um 320 talsins, að sögn formannsins, Rögnu Eysteinsdóttur. MYNDATEXTI: Akútherbergið - Björn Lúðvígsson heila- og taugasérfræðingur, Dagný Guðmundsdóttir sjúkraliði og Ragnheiður Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur og deildarstjóri vökudeildar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir