Ísland - Frakkland 1:0

Árni Torfason

Ísland - Frakkland 1:0

Kaupa Í körfu

SIGURINN á Frökkum á Laugardalsvellinum á laugardaginn, 1:0, eru bestu úrslit í sögu íslenskrar kvennaknattspyrnu. Það reiknuðu ekki margir með því að íslenska liðið ætti möguleika á að sigra þetta öfluga franska lið sem er í 7. sæti heimslistans og hefur náð langt á stórmótunum undanfarin ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar