Skúli Gunnlaugsson

Sigurður Sigmundsson

Skúli Gunnlaugsson

Kaupa Í körfu

Hrunamannahreppur | Það eru sennilega fáir sem enn slá garðinn sinn með orfi og ljá svo sem gert var áður. Skúli Gunnlaugsson í Miðfelli hefur alltaf slegið garðinn sinn með orfi og ljá. MYNDATEXTI: Enginn vélagnýr - Skúli Gunnlaugsson á Miðfelli hefur slegið með orfi og ljá frá því hann var tólf ára, eða 68 ár. Enn slær hann garðinn sinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar