Brynja Davíðsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Brynja Davíðsdóttir

Kaupa Í körfu

Brynja Davíðsdóttir er sennilega eina konan á Íslandi sem hefur atvinnu af því að hamfletta fugla og stoppa þá upp. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir rabbaði við hana innan um sperrta spörfugla, lunda og páfagauk. MYNDATEXTI: Hamskeri - Brynja Davíðsdóttir hefur þann sstarfa að stoppa upp fugla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar