Guðmundur Kristjánsson

Ásdís Ásgeirsdóttir

Guðmundur Kristjánsson

Kaupa Í körfu

Það hváðu margir þegar spurðist út á dögunum að feðgar frá Rifi hefðu keypt allt hlutafé Eimskipafélagsins í Útgerðarfélagi Akureyringa. Þeir feðgar eru þó síður en svo nýgræðingar í sjávarútvegi. Helgi Mar Árnason hitti einn þeirra feðga, Guðmund Kristjánsson, og ræddi m.a. við hann um viðhorf hans til sjávarútvegsins, kaupin á ÚA og aðkomu hans að Básafelli á Ísafirði. MYNDATEXTI: Guðmundur Kristjánsson: "Markmiðið er fyrst og fremst að reka heilbrigt og gott fyrirtæki, með góðu fólki og skemmtilegum starfsanda."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar