Bæjarlífið
Kaupa Í körfu
....Og af því að biblía var nefnd hér að ofan þá ætlar Keflavíkursókn að brydda upp á skemmtilegri nýjung í sumar, nefnilega útimessum og gönguferðum í einum og sama pakkanum. Ferðirnar verða þrjár og þar fer saman heilbrigð útivera, helgihald og fróðleikur um sögu og náttúru. Rannveig Lilja Garðarsdóttir leiðsögumaður mun leiða göngurnar. Sú fyrsta verður 24. júní um söguslóðir Keflavíkurkirkju og hinn 15. júlí verður stefnumót við Prestsvörðu, þar sem tveir gönguhópar munu leggja af stað frá Keflavíkurkirkju annars vegar og Útskálakirkju hins vegar og mætast á miðri leið við Prestsvörðu. Síðasta ferð sumarsins verður 12. ágúst en þá verður Prestastígurinn genginn, frá Höfnum að Grindavík. MYNDATEXTI Gönguferðir og útimessur undir kjörorðinu Döggin blikar, grundin grær! er meðal nýjunga hjá Keflavíkursókn í sumar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir