Listahópur
Kaupa Í körfu
Hafnir | "Verkefnið Díónýsía gengur út á að brjóta niður múra milli listnema og listamanna, borga og sveita og ekki síður milli listgreina. Í þessum hópi eru listnemar, útskrifaðir nemar og sjálfmenntaðir listamenn," sögðu þátttakendur verkefnisins Díónýsíu í samtali við blaðamann, en þeir hafa breytt Samkomuhúsinu í Höfnum í listasmiðju og laðað til sín fleiri þátttakendur úr byggðarlaginu. MYNDATEXTI: Hafnarhópur Díónýsíu - Tómas Magnússon, Sólbjörg Björnsdóttir og Harpa Dögg Kjartansdóttir ásamt yngstu íbúum Hafna sem hafa mikið sótt í samkomuhúsið og þar með orðið þátttakendur í Díónýsíu-verkefninu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir