Fram - Fylkir 3:1

Sverrir Vilhelmsson

Fram - Fylkir 3:1

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik verður í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í Ósló á föstudagskvöldið. Mótið fer fram 17.-27. janúar á næsta ári. MYNDATEXTI: Árás - Fylkismaðurinn Halldórsson á fleygiferð með boltann inn í vítateig Framara á Laugardalvellinum í gærkvöld. Kristján Hauksson varnarmaður Framara sækir að Halldóri en Framarar fóru með sigur af hólmi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar