Fram - Fylkir 3:1

Sverrir Vilhelmsson

Fram - Fylkir 3:1

Kaupa Í körfu

"ÞETTA er byrjað að ganga betur núna hjá mér sem er náttúrlega mjög gaman. Svona kemur bara af sjálfu sér þegar liðið spilar betur en reyndar höfum við verið að spila vel en fyrst í dag datt þetta með okkur," sagði Hjálmar Þórarinsson, leikmaður Fram, en hann skoraði í gærkvöldi 2 mörk þegar Fram vann sannfærandi og afar sanngjarnan sigur á Fylki í Laugardalnum, 3:1. MYNDATEXTI: Með allt á hreinu - Reynir Leósson gefur merki til línuvarðarins um að Christian Christiansen sé rangstæður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar