Fram - Fylkir 3:1
Kaupa Í körfu
"ÞETTA er byrjað að ganga betur núna hjá mér sem er náttúrlega mjög gaman. Svona kemur bara af sjálfu sér þegar liðið spilar betur en reyndar höfum við verið að spila vel en fyrst í dag datt þetta með okkur," sagði Hjálmar Þórarinsson, leikmaður Fram, en hann skoraði í gærkvöldi 2 mörk þegar Fram vann sannfærandi og afar sanngjarnan sigur á Fylki í Laugardalnum, 3:1. MYNDATEXTI: Með allt á hreinu - Reynir Leósson gefur merki til línuvarðarins um að Christian Christiansen sé rangstæður.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir