Ísland - Frakkland 1:0

Árni Torfason

Ísland - Frakkland 1:0

Kaupa Í körfu

BRUNO Bini, þjálfari franska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, kenndi þreytu og hugmyndaleysi í sóknarleik um tap sinna kvenna gegn þeim íslensku á Laugardalsvellinum síðasta laugardag, 1:0. Bini sagði í viðtali á vef franska knattspyrnusambandsins í gær að eftir þessi úrslit mætti franska liðið ekki við því að tapa leik það sem eftir væri undankeppninnar. MYNDATEXTI: Sigurmarkið - Boltinn rúllar í mark Frakka eftir skalla Margrétar Láru Viðarsdóttur. Örvæntingarfullar tilraunir Sarah Bouhaddi markvarðar og Corine Franco (7) breyta engu þar um og samherji þeirra grípur um höfuðið af skelfingu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar